Gunnlaugur Briem

Gunnlaugur Briem

Kaupa Í körfu

Gulli Briem gefur út plötu undir nafni Earth Affair NORÐURLJÓSIN lykjast um nýja plötu Gulla Briem. Gunnlaugur segir sjálfur að platan dragi áhrif frá Íslandi, náttúru þess og kynngimagni...en jafnframt frá túnisískum draumum! Já, hér er farið víða um tónlistarvöllinn og samstarfsmenn Gulla eru margir og ólíkir. Fyrsta plata Gunnlaugs, Earth, kom út 2001 en þá hafði hann verið búsettur í Englandi um tveggja ára skeið. Plata Earth Affair hefur þó verið í smíðum meira og minna síðan Gulli flutti út. MYNDATEXTI: Gulli Briem: "...er svona að taka rólega vinstri beygju..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar