Olís tekur við rekstri

Gunnlaugur Árnason

Olís tekur við rekstri

Kaupa Í körfu

Olís hefur tekið við öllum rekstri bensínstöðvarinnar í Stykkishólmi. Um mánaðamótin tók Olís við rekstri Gissurar Tryggvasonar, en hann hefur rekið verslun á bensínstöðinni í 14 ár ásamt því að vera umboðsmaður olíufélaganna. Myndatexti: Gissur Tryggvason hefur hætt verslunarrekstri á bensínstöðinni og Olís tekið við. Hann er hér á milli starfsmanna sinna, Gunnlaugs Smárasonar og Guðmundar Þórssonar fyrir framan besínstöð Olís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar