Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er mjög fróðlegt að sjá þetta og kynna sér þetta. Þetta var mjög áhrifaríkt fyrir okkur, hvert og eitt; þetta er ennþá svo nærri í hugum manna," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að lokinni heimsókn hans og eiginkonu hans, Ástríðar Thorarensen, að svonefndum "Núllpunkti", svæðinu þar sem World Trade Center-byggingarnar stóðu í New York. Hjónunum voru einnig sýndar teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum og minnismerki um þau þrjú þúsund manns sem féllu í hryðjuverkaárásunum 11. september 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar