Davíð Oddsson í New York
Kaupa Í körfu
Það rigndi og gustaði um forsætisráðherrahjónin, Davíð Oddsson og Ástríði Thorarensen, þegar þau heimsóttu staðinn þar sem World Trade Center-byggingarnar stóðu í New York í gær. Fulltrúi borgarstjóra New York og starfsmaður hafnaryfirvalda, sem hafa umsjón með framkvæmdunum, sýndu gestunum svæðið, sem í daglegu tali er kallað "Núllpunkturinn" eða "Ground Zero." Fyrst var haldið inn í færanlega byggingu sem komið hefur verið fyrir á grunnbarminum, og þar voru forsætisráðherra og fylgdarliði hans sýndar myndir af svæðinu eins og það var fyrir árásina 11. september árið 2001. Myndatexti: Fulltrúi borgarstjóra og starfsmaður New York-borgar útskýrðu eyðilegginguna og fyrirhugaðar framkvæmdir fyrir forsætisráðherrahjónunum, en fljótlega hefst uppbygging á svæðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir