Þingvellir

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Þingvellir

Kaupa Í körfu

Kafararnir Héðinn Ólafsson og Magnús Hafliðason hafa fengið nýjan köfunarbúnað frá sænska framleiðandanum Poseidon og fóru í nokkra túra um páskana norðanlands og sunnan til að prófa búnaðinn. Köfuðu þeir í gjánni Silfru á Þingvöllum og við svokallaða Strýtu á miðjum Eyjafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar