Grjótagjá

Birkir Fanndal

Grjótagjá

Kaupa Í körfu

Hiti hefur lækkað það mikið í Grjótagjá að fólk er farið að reyna að baða sig í henni á ný. Hiti í gjánni hækkaði svo mikið í Kröflueldum að útilokað var að baða sig þar. Hitastig vatnsins fór upp í 60 gráður. Fara þarf þó með varúð í gjánni, bæði vegna hita og hrunhættu. Myndatexti: Þau André og Kristín voru að koma úr gjánni, endurnærð og ánægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar