Íslandsmeistaramóti í hreysti

Kristján Kristjánsson

Íslandsmeistaramóti í hreysti

Kaupa Í körfu

Fjölmenni fylgdist með Íslandsmeistaramótinu í hreysti sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri um páskana. Kristján Samúelsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki, Heiðrún Sigurðardóttir í kvennaflokki og Una Dóra Þorbjörnsdóttir í unglingaflokki. Myndatexti: Heiðrún Sigurðardóttir, Íslandsmeistari kvenna, lyftir lóðum af miklum móð í hraðahindrunarbrautinni. Hún náði markmiði sínu á mótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar