Ljósmyndasýning Jónas Erlendsson

Ljósmyndasýning Jónas Erlendsson

Kaupa Í körfu

Jónas Erlendsson, bóndi og fréttaritari Morgunblaðsins, hefur sett upp ljósmyndasýningu í Víkurskála í Vík í Mýrdal. Á sýningunni eru sextán myndir af strandi Baldvins Þorsteinssonar EA-10 á Meðallandsfjöru og af björgunaraðgerðum í fjörunni dagana 9. til 17. mars sl. Myndatexti: Jónas við eina af myndunum á sýningunni í Víkurskála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar