Christian Lindberg

Christian Lindberg

Kaupa Í körfu

Hann spilar, hann semur, hann stjórnar ... Sænski básúnuleikarinn Christian Lindberg verður í þreföldu hlutverki á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Inga María Leifsdóttir spurði hann hvernig á þessu stæði. Myndatexti: Christian Lindberg verður í þreföldu hlutverki í verkinu Helikon Wasp á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar