Verk eftir Jón Laxdal

Kristján Kristjánsson

Verk eftir Jón Laxdal

Kaupa Í körfu

Í Kunstraum Wohnraum er Jón Laxdal aftur á ferð, en nú með einkasýningu. Verkin eru öll ný eða nýleg. Sýningin er heilsteypt og verkin kláraðir hlutir, sem sýnir að listamaðurinn er að ná betri og betri tökum á miðlinum sem hann notar, þ.e. fundnum hlutum og efni, og dagblaðapappír/úrklippum. Myndatexti: Verk eftir Jón Laxdal uppi á vegg í eldhúsinu og í stofunni heima hjá Hlyni Hallssyni í Ásabyggð á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar