Sýning Errós í New York

Einar Falur Ingólfsson

Sýning Errós í New York

Kaupa Í körfu

Fyrsta yfirlitssýningin á verkum Errós í Bandaríkjunum var opnuð í New York í fyrrakvöld. Davíð Oddsson opnaði sýninguna. Myndatexti: Sýningargestir skoða verkin Daníel og ljónin, frá 1976, og Diane d'Appolo, frá 1975. Hundruð gesta voru viðstödd og létu þrumuveður ekki aftra sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar