Sýning Errós í New York

Einar Falur Ingólfsson

Sýning Errós í New York

Kaupa Í körfu

Fyrsta yfirlitssýningin á verkum Errós í Bandaríkjunum var opnuð í New York í fyrrakvöld. Davíð Oddsson opnaði sýninguna. Myndatexti: Listamaðurinn Erró og Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, tóku á móti forsætisráðherrahjónunum Davíð Oddssyni og Ástríði Thorarensen þegar þau komu á opnun sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar