Sýning Errós í New York

Einar Falur Ingólfsson

Sýning Errós í New York

Kaupa Í körfu

Fyrsta yfirlitssýningin á verkum Errós í Bandaríkjunum var opnuð í New York í fyrrakvöld. Davíð Oddsson opnaði sýninguna. Myndatexti: Erró áritaði fjölda bóka fyrir vini og áhugasama sýningargesti. Hér ræðir hann við Ólöfu Haggerty sem búið hefur í Bandaríkjunum í fimmtíu ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar