Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, sem staddur er í New York, átti í gærmorgun símasamtal við George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, þar sem þeir ræddu stöðu varnarsamningsins og ástandið í Írak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar