Ferðamálasamtök Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Ferðamálasamtök Austurlands

Kaupa Í körfu

Frumkvöðlaverðlaun Markaðsstofu Austurlands fóru í ár til Skúla Björns Gunnarssonar, forstöðumanns Gunnarsstofnunar að Skriðuklaustri, og konu hans, Elísabetar Þorsteinsdóttur, sem hefur frá opnun á Skriðuklaustri rekið veitingastofuna Klausturkaffi á staðnum. MYNDATEXTI: Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Austurlandi: Jónas Hallgrímsson, stjórnarformaður Markaðsstofu Austurlands, afhendir hjónunum Skúla Birni Gunnarssyni og Elísabetu Þorsteinsdóttur verðlaunagrip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar