Skuggahverfið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skuggahverfið

Kaupa Í körfu

UPPSTEYPU fyrsta áfanga í húsaþyrpingunni 101 Skuggahverfi við Skúlagötu í Reykjavík er lokið og er áformað að afhenda fyrstu íbúðirnar kaupendum í haust. Að sögn Einars I. Halldórssonar framkvæmdastjóra 101 Skuggahverfis mun hverfið fullbyggt leiða til rúmlega 30% íbúafjölgunar í miðborg Reykjavíkur eða sem nemur 800 nýjum íbúum. Myndin er tekin út um eldhúsgluggann á einni íbúðinni sem gnæfir yfir Þingholtin í um 50 metra hæð yfir sjávarmáli. Mun byggingin vera ein hæsta íbúðabygging hérlendis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar