Davíð Oddsson í New York

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í New York

Kaupa Í körfu

ÞETTA er stórkostleg sýning," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra, eftir að hann og eiginkona hans, Ástríður Thorarensen, höfðu skoðað yfirlitssýningu á verkum Dieter Roth, en hún er sett upp á tveimur stöðum í New York, Museum of Modern Art og listastofnuninni PS1 MYNDATEXTI: Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen skoða verkið Grosser Teepich sem Dieter Roth vann með veflistakonunni Ingrid Wiener á árunum 1984-86. Verkið er á yfirlitssýningu á verkum listamannsins í Museum of Modern Art.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar