Mjöltankar felldir
Kaupa Í körfu
FJÖLDI fólks var saman kominn á Patreksfirði síðdegis í gær til að verða vitni að því þegar mjöltankar, sem staðið hafa við mjölbræðsluna í bænum í rúm 20 ár, voru felldir. Það var á slaginu klukkan sex að starfsmenn Hringrásar klipptu á síðustu stoðina og þetta 29 metra háa og 100 tonna ferlíki féll til jarðar með háum dynk. Ingvar Ingvarsson, flutningastjóri hjá Hringrás, segir að nú verði farið í að hluta tankana niður, pressa þá, og að lokum verði þeir sendir ásamt öðru brotajárni úr mjölbræðslunni til Spánar með skipi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir