Andri Óttarsson
Kaupa Í körfu
Húsfyllir var á hádegisverðarfundi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga í Iðnó í gær. Anna G. Ólafsdóttir fór á fundinn og varð margs vísari um frumvarpið. "EF litið er heilsteypt á það (frumvarpið) má segja að það geri ráð fyrir að innflytjendur séu einhvers konar annars flokks Íslendingar þegar kemur að ákveðnum réttindum. Þar er gengið út frá þeirri forsendu að fólk sem tekur ákvörðun um að flytjast til Íslands hafi eitthvað að fela - og í raun er meðferðin á þessum hópi næstum því eins og um síbrotamenn í gæslu sé að ræða. Þetta er hugsunarháttur sem ekki er hægt að samþykkja," sagði Andri Óttarsson lögmaður á hádegisverðarfundi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga í hádeginu í gær. MYNDATEXTI: Andri Óttarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir