Endurskipulagning björgunarmála

Jónas Erlendsson

Endurskipulagning björgunarmála

Kaupa Í körfu

Fagridalur | Héraðssamningur almannavarnanefndar Mýrdalshrepps við björgunarsveitina Víkverja, svæðisstjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar á svæði 16 og Rauðakross Íslands, Víkurdeildar, var undirritaður nýverið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar