Skylmingar

©Sverrir Vilhelmsson

Skylmingar

Kaupa Í körfu

Nöfn: Andri og Hannes Stefánssynir. Aldur : Tíu og átta ára. Hvernig finnst ykkur að æfa skylmingar? Hannes: Bara fínt. Hvað eruð þið búnir að æfa skylmingar lengi? Andri: Við byrjuðum fyrir tveimur árum en svo hættum við og byrjuðum aftur í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar