Skylmingar

©Sverrir Vilhelmsson

Skylmingar

Kaupa Í körfu

Þótt margir foreldrar séu ekkert sérstaklega hrifnir af því að krakkar leiki sér að vopnum hafa margir krakkar gaman af að skylmast með alls konar sverðum og prikum. Enda eru skylmingar ævaforn íþrótt sem sjóræningjar, riddarar eða víkingar stunduðu og menn hafa keppt í frá því á fyrstu Ólympíuleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar