Sirkus

Jim Smart

Sirkus

Kaupa Í körfu

Í Tjarnarbíói var hátíðarsýning sl. miðvikudagskvöld í tilefni 20 ára afmælis áhugamannaleikfélagsins Hugleiks á svart/hvíta gamanleikritinu Sirkus, sem fjallar um kalda stríðið og landvarnir Íslands. MYNDATEXTI: Védís Einarsdóttir, Gyða Sveinsdóttir og Sigrún Óskarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar