Þórólfur Sveinsson

Kristján Kristjánsson

Þórólfur Sveinsson

Kaupa Í körfu

Landbúnaðarráðherra á fundi Landssambands kúabænda GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir vilja til þess innan ríkisstjórnar að gera góðan samning við kúabændur í 6 til 8 ár, en hann kom m.a. inn á gerð nýs mjólkursamnings í ræðu sinni á aðalfundi Landssambands kúabænda sem fór fram á Akureyri. MYNDATEXTI: Þórólfur Sveinsson Sigurgeir Þorgeirsson framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, Helgi Jóhannesson framkvæmdastjóri Norðurmjólkur og Birgir Guðmundsson mjólkurbússtjóri Mjólkurbús Flóamanna glugga í ársskýrslu Landssambands kúabænda á aðalfundinum á Hótel KEA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar