Tinna Gunnlaugsdóttir og Ólafur Egill Egilsson

©Kristinn Ingvarsson

Tinna Gunnlaugsdóttir og Ólafur Egill Egilsson

Kaupa Í körfu

Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona er fædd 18. júní 1954. Hún er dóttir Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu, og Gunnlaugs Þórðarsonar hæstaréttarlögmanns og er yngst fjögurra barna þeirra. Maki hennar er Egill Ólafsson tónlistarmaður og leikari og eiga þau tvö börn auk Ólafs, ballettdansarann Gunnlaug, sem starfar við Konunglegu óperuna í Stokkhólmi og Ellen Erlu sem lýkur grunnskóla í vor. Tinna hefur verið fastráðinn leikari hjá Þjóðleikhúsinu frá árinu 1983 og leikið þar fjölda hlutverka ... Ólafur: "Ég hef orðið var við að fólk sem er að kynnast mömmu í fyrsta skipti heldur að hún sé dálítið lokuð og jafnvel pínulítið köld. En hún er hvorugt. Ég held hún sé svolítið feimin eða spör á sig við fyrstu kynni og ég skil það mjög vel því ég er sjálfur þannig. Á bak við það er hún ákaflega hlý og hin mesta eðla móðurmynd - besta mamma í heimi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar