Múlakvísl

Jónas Erlendsson

Múlakvísl

Kaupa Í körfu

LEIÐNI í ánni Múlakvísl, sem rennur úr Mýrdalsjökli vestast á Mýrdalssandi, mældist mest 365 míkrósímens á metra við mælingar í gær. Leiðnin sýnir hve vel vatnið ber rafstraum og er þetta hæsta mæling í ánni frá upphafi þar árið 1999 á vegum Orkustofnunar. Vatnsmagnið var einnig töluvert í gær og megn brennisteinsfýla. MYNDATEXTI:Leiðnin í Múlakvísl var mæld þrisvar í gær, auk sjálfvirkra mælinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar