The Secret Face

Jim Smart

The Secret Face

Kaupa Í körfu

Hver er ég? Er ég sönn eða login? Þetta eru lykilspurningar í nýjum einleik Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur, The Secret Face, sem frumsýndur verður í Iðnó að kvöldi síðasta vetrardags MYNDATEXTI: Morgunblaðið/Jim Smart "Fyrir mér er þessi sýning einhvern veginn eins og að fá að kíkja inn í hugann á manneskju og fá að horfa á hugsanir," segir Pálína Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar