30 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkur

Sverrir Vilhelmsson

30 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkur

Kaupa Í körfu

Mjög góð þátttaka var í hátíðahöldunum vegna þrjátíu ára kaupstaðarafmælis Grindavíkur um helgina. "Þetta tókst mjög vel að mínu mati. Dagskráin var vel sótt og ég er ánægður," sagði Hörður Guðbrandsson, forseti bæjarstjórnar, í samtali í gær. Myndatexti: Köttur komst í ból bjarnar þegar forseti Íslands yfirgaf sæti sitt til að ávarpa hátíðarsamkomuna. Fimm ára stúlka, Kristlaug Lilja Halldórsdóttir, vildi teljast meðal fyrirfólks og settist á milli Ómars Jónssonar og Dorrit Moussaieff sem hafði mikla ánægju af tiltækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar