KA - Fram 34:3

Kristján Kristjánsson

KA - Fram 34:3

Kaupa Í körfu

KA-menn tryggðu sér sæti í undanúrslitum RE/MAX-deildarinnar í handbolta á laugardag er þeir lögðu Framara að velli í oddaleik fyrir norðan. Heimamenn höfðu frumkvæðið allan tímann og með glimrandi spilamennsku í fyrri hálfleik lögðu þeir grunninn að fjögurra marka sigri 34:30. MYNDATEXTI: Jónatan Magnússon, fyrirliði KA, sækir að Héðni Gilssyni í vörn Fram í oddaleik liðanna á Akureyri á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar