Landsbankinn og Völsungur

Hafþór Hreiðarsson

Landsbankinn og Völsungur

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli útibús Landsbanka Íslands á Húsavík og knattspyrnudeildar Völsungs. Í samningnum, sem er til tveggja ára, felst stuðningur við knattspyrnudeildina m.a. í formi auglýsinga, bæði á búningum félagsins og við knattspyrnuvöll þess. MYNDATEXTI: Þorgrímur Aðalgeirsson og Sigurður Árnason frá Landsbankanum og Víðir Svansson og nafni hans Pétursson frá Völsungi við samningsundirritunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar