Stjarnan - Valur

Þorkell Þorkelsson

Stjarnan - Valur

Kaupa Í körfu

Ragnar Hermannsson, þjálfari Haukaliðsins, spáir í ndanúrslit kvenna FYRSTI leikurinn í undanúrslitum kvenna í handknattleik fer fram í kvöld - þegar Valsstúlkur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. Það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum kemst í úrslit og mætir þar annaðhvort ÍBV eða FH, en fyrsti leikur þessara liða verður eftir viku. MYNDATEXTI: Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, sækir að marki Vals í leik liðanna á Íslandsmótinu fyrr í vetur, þar sem Valsmaðurinn Anna Guðmundsdóttir er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar