Grindavík - afmæli

Sverrir Vilhelmsson

Grindavík - afmæli

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands kom við á hafnarskrifstofunum í Grindavík Grindavíkurbær og Grindavíkurhöfn færðu forseta Íslands málverk að gjöf þegar forsetahjónin heimsóttu hafnarskrifstofuna í opinberri heimsókn til bæjarins síðastliðinn laugardag, í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því Grindavík fékk kaupstaðarréttindi. MYNDATEXTI: Á hafnarskrifstofunni: Ólafur Ragnar Grímsson þakkar fyrir málverkið. Á bak við hann er listamaðurinn, Linda Oddsdóttir, þá Sverrir Vilbergsson hafnarstjóri, Ólafur Örn Ólafsson og Dorrit Moussaieff.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar