Ráðhús karlar gegn nauðgun

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ráðhús karlar gegn nauðgun

Kaupa Í körfu

Karlmenn segja nei við nauðgunum, er yfirskrift átaks sem karlahópur Femínistafélags Íslands hleypti af stokkunum í gær og ætlar að standa að þessa vikuna. Myndatexti: Arnar Gíslason frá karlahópi Femínistafélagsins afhenti Þórólfi Árnasyni bol með áletruninni NEI sem er merki átaks hópsins gegn nauðgunum. Borgarstjóri fagnaði átakinu og óskaði hópnum velfarnaðar. Arnar hvatti borgarstjóra, eins og aðra karla, til að ræða um nauðganir í sínum vinahópi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar