Útlendingalög

Sverrir Vilhelmsson

Útlendingalög

Kaupa Í körfu

Um þrjú þúsund fimm hundruð og fjörutíu undirskriftir söfnuðust gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum, en aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar afhentu Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar, undirskriftalista í skrifstofum Alþingis í gær. Þess er vænst að þingmenn taki þessa vísbendingu um vilja fólks til greina við meðferð frumvarpsins. Myndatexti: Bjarni Benediktsson tekur við listum með undirskriftum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar