Kurt, Hulda Björk og Snorri

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kurt, Hulda Björk og Snorri

Kaupa Í körfu

VÍNARKVÖLD í hádeginu er yfirskrift síðustu hádegistónleika Óperunnar á vormisseri, sem haldnir verða í dag kl. 12.15. Á tónleikunum flytja söngvararnir Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baríton og Davíð Ólafsson bassi tónlist úr óperettum, m.a. Leðurblökunni, Sardasfurstynjunni og Kátu ekkjunni. Kurt Kopecky leikur á píanó. MYNDATEXTI: Kurt Kopecky, Hulda Björk Garðarsdóttir og Snorri Wium.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar