Salurinn - Berglind María og Arne Jørgen Fæø

Ásdís Ásgeirsdóttir

Salurinn - Berglind María og Arne Jørgen Fæø

Kaupa Í körfu

Í SALNUM í kvöld kl. 20 verða tónleikar í tónleikaröð Tónlistarskóla Kópavogs. Þetta eru fimmtu og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni starfsárið 2003-2004 og er þetta fjórða árið sem kennarar skólans halda tónleika í Salnum í samvinnu við Kópavogsbæ. MYNDATEXTI: þau leika í kvöld: Berglind María Tómasdóttir og Arne Jørgen Fæø.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar