Blaðamannafundur Hagfræðistofnunar HÍ

Ásdís Ásgeirsdóttir

Blaðamannafundur Hagfræðistofnunar HÍ

Kaupa Í körfu

Hagfræðistofnun HÍ hefur gert úttekt á kostnaði og ábata samfélagsins vegna eftirlitsstarfseminnar Úttekt | Heildarkostnaður íslensks samfélags vegna opinberrar eftirlitsstarfsemi er talinn vera á bilinu 9 til 12 milljarðar króna á ári. Beinn kostnaður fyrirtækja er talinn nema 7,2 milljörðum, að því er fram kemur í frásögn Ómars Friðrikssonar. MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundinum í gær þar sem skýrsla Hagfræðistofnunar var kynnt. Talin frá vinstri Ari Edwald, Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, Halldór Árnason, Tryggvi Herbertsson og Þóra Helgadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar