Kvennaathvarf

Jim Smart

Kvennaathvarf

Kaupa Í körfu

Dvalardagar kvenna og barna í Kvennaathvarfinu nærri tvöfalt fleiri í fyrra en 2002 Samantekt | Fleiri leituðu skjóls hjá Kvennaathvarfinu í fyrra en 2002. Í ársskýrslu Samtaka um kvennaathvarf kemur fram að þeir sem beita konur ofbeldi eru oftast sambýlismenn og í vaxandi mæli fyrrverandi makar. MYDNDATEXTI: Tekið er á móti konum sem leita til Kvennaathvarfs í sérstakri viðtalsstofu þar sem þær geta verið í næði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar