Þyrluskipið Jóhanna af Örk og freigáta í Sundahöfn

©Sverrir Vilhelmsson

Þyrluskipið Jóhanna af Örk og freigáta í Sundahöfn

Kaupa Í körfu

FRÖNSK herskip hafa viðdvöl í Reykjavík um þessar mundir og liggja í Sundahöfn. Eru það þyrluskipið Jóhanna af Örk og freigáturnar Georges Leygues og Primauget og er meginhlutverk skipanna þjálfun liðsforingjaefna. MYNDATEXTI: Frönsku herskipin tvö liggja við festar í Sundahöfn. Almenningi gefst kostur á að skoða skipin næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar