Bautinn

Kristján Kristjánsson

Bautinn

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum spennt að sjá hvernig þessu verður tekið," segir Stefán Gunnlaugsson, einn eigenda veitingastaðarins Bautans á Akureyri, en á þriðjudag voru reykingar bannaðar með öllu á staðnum. Um eitt ár er liðið frá því bannað var að reykja á staðnum á kvöldin, en nú ganga Bautamenn alla leið og gera staðinn algjörlega reyklausan. myndatexti: Veitingastaðurinn Bautinn á Akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar