Tindur
Kaupa Í körfu
Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirði fékk á dögunum afhenta veglega gjöf frá Slysavarnadeild kvenna og Kvenfélaginu í Ólafsfirði. Raunar voru það tvær gjafir, samtals að verðmæti 778.000 krónur, sem renna beint í bíla- og tækjakaup björgunarsveitarinnar. Annars vegar er það sameiginleg gjöf Slysavarnafélagsins og Kvenfélagsins upp á 278.000 krónur, en það er ágóði af sameiginlegri árshátíð félaganna og þorrablóti. Hins vegar er það peningagjöf Slysavarnafélagsins upp á 500.000 krónur, gagngert til að styðja björgunarsveitina við kaupin á "nýja" jeppanum í vetur. MYNDATEXTI: Við nýja jeppann: Í höfuðstöðvum björgunarsveitarinnar Tinds sem hefur fengið nafnið Tindasel. Frá vinstri: Ásta Andreassen og Georg Kristinsson sem tekur við peningunum úr hendi Jónu Arnórsdóttur. Hægra megin eru Ásdís Pálmadóttir og Anna María Elíasdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir