Bassarnir þrír frá Keflavík
Kaupa Í körfu
Húsfyllir var á tónleikum "Bassanna þriggja frá Keflavík" í Listasafni Reykjanesbæjar sl. sunnudag. Er þetta í fyrsta sinn sem bassasöngvararnir Jóhann Smári Sævarsson, Davíð Ólafsson og Bjarni Thor Kristinsson syngja allir saman og greinilegt var að Keflvíkingar og nærsveitamenn höfðu beðið eftir þessum tónleikum lengi, slík voru fagnaðarópin. Fyrir hlé samanstóð efnisskráin af íslenskum og erlendum einsöngslögum en eftir hlé voru fluttar aríur úr vinsælum óperum. Meðfylgjandi mynd var tekin við flutning Heljargöngunnar, sem er lokaatriði óperunnar Don Giovanni eftir Mozart. Kurt Kopecky lék undir á flygil.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir