Malene Schwartz
Kaupa Í körfu
Malene Schwartz kynnir nýútkomna ævisögu sína í Norræna húsinu Ein af ástsælustu sviðs- og kvikmyndaleikkonum Dana, Malene Schwartz, er stödd hér á landi og mun kynna nýútkomna ævisögu sína í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Malene Schwartz lék hlutverk Maude í framhaldsþáttunum Matador sem margir muna enn eftir. Ævisagan nefnist Livet er ikke for begyndere, Lífið er ekki fyrir byrjendur, og hefur notið mikilla vinsælda í Danmörku frá því hún kom út í fyrra. Malene kemur fram í Norræna húsinu ásamt píanóleikaranum Nini Ørsnes. MYNDATEXTI: Malene Schwartz talar um líf sitt og feril í Norræna húsinu í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir