Rannsóknastofnun landbúnaðarins

©Sverrir Vilhelmsson

Rannsóknastofnun landbúnaðarins

Kaupa Í körfu

ÞÆR rannsóknir, sem við erum að fara út í byggjast á því að öðlast þekkingu á fóðurfræði hjá eldisfiski, einkum þorski. Það ætlum við að gera til þess að framleiðendur fiskeldi geti skorið niður kostnað og hámarkað ávöxt þess sem þeir eru að gera MYNDATEXTI: Við undirritun rammasamnings RALA og Hólaskóla. Frá vinstri dr. Þorleifur Ágústsson, verkefnisstjóri fiskeldis hjá RALA, dr. Skúli Skúlason, rektor Hólaskóla, dr. Bragi Líndal Ólafsson, sviðsstjóri fóðursviðs RALA, og Þorsteinn Tómasson, forstjóri RALA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar