Heiðmörk

Jim Smart

Heiðmörk

Kaupa Í körfu

Nýlega var hafist handa við að grisja skóglendið í Heiðmörk en það var löngu orðið tímabært. Perla Torfadóttir ræddi við Ólaf Erling Ólafssson, skógarvörð í Heiðmörk, um þetta mikilvæga verkefni. Heiðmörk var friðuð í kringum 1950 og skömmu síðar var hafist handa við að gróðursetja þar MYNDATEXTI: Ólafur Erling Ólafsson, skógarvörður í Heiðmörk, á því svæði sem nýlega var grisjað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar