Guðsteinn Þengilsson og Einar Gunnarsson

Guðsteinn Þengilsson og Einar Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Fyrirhuguð er skógarferð í Fnjóskadal í lok ágúst. Í ferðinni verða sérfræðingar á ýmsum sviðum náttúrufræði. Guðsteinn Þengilsson læknir og Einar Gunnarsson skógfræðingur hafa ýmislegt að segja um ferðina og umhverfið í Fnjóskadal MYNDATEXTI: F.v. Guðsteinn Þengilsson og Einar Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar