Sumardagurinn fyrsti

©Sverrir Vilhelmsson

Sumardagurinn fyrsti

Kaupa Í körfu

SUMARIÐ brosti sínu blíðasta á suðvesturhorninu þegar það heilsaði borgarbúum í gærmorgun. Þótt drægi dálítið fyrir sólu um þrjúleytið var áfram bjart veður og blíða. MYNDATEXTI: Fánar og veifur blakta víða, enda er fátt ríkara í íslenskri þjóðarsál og þjóðmenningu en að fagna komandi sumri með sælubros á vör.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar