Sumardagurinn fyrsti

©Sverrir Vilhelmsson

Sumardagurinn fyrsti

Kaupa Í körfu

SUMARIÐ brosti sínu blíðasta á suðvesturhorninu þegar það heilsaði borgarbúum í gærmorgun. Þótt drægi dálítið fyrir sólu um þrjúleytið var áfram bjart veður og blíða. MYNDATEXTI: Litadýrðin ræður ríkjum á sumardaginn fyrsta og eru litskrúðugar þyrlur í uppáhaldi hjá yngstu kynslóðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar