Nýsir - Stefán Þórarinsson og Sigfús Jónsson
Kaupa Í körfu
Einkaframkvæmd hefur verið að ryðja sér til rúms með auknum útboðum á opinberri þjónustu. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóra Nýsis, um verkefni fyrirtækisins en hann segir mikla möguleika til útrásar á þessu sviði. MYNDATEXI: Garðabær samdi nýverið við fyrirtækið Nýsi hf. um byggingu og rekstur leikskóla í Sjálandshverfinu þar í bæ en samningurinn felur meðal annars í sér að Nýsir hafi umsjón með leikskólakennslu við skólann, þ.e. leikskólakennararnir verða starfsmenn Nýsis í stað þess að vera starfsmenn sveitarfélagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir