Flugleiðir - vildarbörn

Halldór Kolbeins

Flugleiðir - vildarbörn

Kaupa Í körfu

Í GÆR, sumardaginn fyrsta, var í annað sinn úthlutað styrkjum úr sjóðnum Vildarbörn, styrktarsjóði Icelandair og viðskiptavina félagsins. Markmið sjóðsins er að gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður tækifæri til þess að fara í draumaferð sem þau ættu annars ekki kost á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar